Verðlaunaféð á Rogue Invitational tók mikið stökk af því að Bitcoin hækkaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:01 Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational og kemst vonandi í eitthvað af þessum milljónum í boði. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson og kollegar hans sem keppa á Rogue Invitational stórmótinu hafa örugglega fagnað góðu gengi Bitcoin á markaðnum síðustu daga. Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira