Sadio Mané kaupir fótboltafélag og borgarstjórinn er sáttur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:32 Sadio Mane þarf að gera mikið fyrir nýja félagið sitt ef að það ætlar að komast upp úr frönsku D-deildinni. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Senegalski landsliðsframherjinn Sadio Mané gerir meira en um að dreyma um það að eignast fótboltafélag því hann er að láta drauminn rætast meðan hann er enn að spila. Hinn 31 árs gamli Mané spilar nú með Al Nassr í Sádí Arabíu en lék áður með Bayern München og Liverpool. Franskir fjölmiðlar segja frá því að Mané sé að ganga frá kaupum á franska fjórðu deildarfélaginu Bourges Foot 18. Cheikh Sylla : « On vise la Ligue 2 pour 2030 »Le président du Bourges Foot 18, dont Sadio Mané va prendre les commandes, se félicite du « changement de dimension » de son club https://t.co/evjRMxQQUS pic.twitter.com/LZTwDwk9wK— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 25, 2023 Mané hafði hjálpað félaginu síðasta sumar og látið það fá pening til að geta fengið til sín leikmenn en nú er hann samkvæmt þessum upplýsingum að verða formlegur og staðfestur eigandi í félaginu. Borgarstjórinn Yann Galut hefur lýst yfir ánægju sinni með fréttirnar. Bourges er 64 þúsund manna borg en stolt borgarinnar hingað til hefur verið kvennakörfuboltaliðið CJM Bourges Basket sem er margfaldur franskur meistari og hefur unnið Euroleague þrisvar sinnum. Cheikh Sylla, forseti Bourges Foot 18, spilaði stórt hlutverk í því að fá Mané inn og hann mun halda sæti sínu sem forseti félagsins. Bourges Foot 18 er staðsett 250 kílómetra suður af París eða í miðju landinu. Félagið hefur aldrei komist ofar en í frönsku b-deildina. Liðið situr eins og er næst neðst í B-riðli Championnat National deildarinnar sem D-deildin í Frakklandi. Mané fór til Arabíu eftir vonbrigðartímabil hjá Bayern en hann átti mögnuð ár hjá Liverpool þar sem hann vann meðal annars sex titla þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. OFFICIEL : Sadio Mané est devenu le propriétaire de Bourges Foot 18, un club de National 2 ! L'annonce officielle a été faite lors d'une conférence de presse ce matin. pic.twitter.com/qn5aR9Jcen— (@JoueursSN) October 25, 2023 Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Mané spilar nú með Al Nassr í Sádí Arabíu en lék áður með Bayern München og Liverpool. Franskir fjölmiðlar segja frá því að Mané sé að ganga frá kaupum á franska fjórðu deildarfélaginu Bourges Foot 18. Cheikh Sylla : « On vise la Ligue 2 pour 2030 »Le président du Bourges Foot 18, dont Sadio Mané va prendre les commandes, se félicite du « changement de dimension » de son club https://t.co/evjRMxQQUS pic.twitter.com/LZTwDwk9wK— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 25, 2023 Mané hafði hjálpað félaginu síðasta sumar og látið það fá pening til að geta fengið til sín leikmenn en nú er hann samkvæmt þessum upplýsingum að verða formlegur og staðfestur eigandi í félaginu. Borgarstjórinn Yann Galut hefur lýst yfir ánægju sinni með fréttirnar. Bourges er 64 þúsund manna borg en stolt borgarinnar hingað til hefur verið kvennakörfuboltaliðið CJM Bourges Basket sem er margfaldur franskur meistari og hefur unnið Euroleague þrisvar sinnum. Cheikh Sylla, forseti Bourges Foot 18, spilaði stórt hlutverk í því að fá Mané inn og hann mun halda sæti sínu sem forseti félagsins. Bourges Foot 18 er staðsett 250 kílómetra suður af París eða í miðju landinu. Félagið hefur aldrei komist ofar en í frönsku b-deildina. Liðið situr eins og er næst neðst í B-riðli Championnat National deildarinnar sem D-deildin í Frakklandi. Mané fór til Arabíu eftir vonbrigðartímabil hjá Bayern en hann átti mögnuð ár hjá Liverpool þar sem hann vann meðal annars sex titla þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. OFFICIEL : Sadio Mané est devenu le propriétaire de Bourges Foot 18, un club de National 2 ! L'annonce officielle a été faite lors d'une conférence de presse ce matin. pic.twitter.com/qn5aR9Jcen— (@JoueursSN) October 25, 2023
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira