Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“ Aron Guðmundsson skrifar 26. október 2023 09:30 Feðgarnir Einar Þorsteinn Ólafsson og Ólafur Stefánsson Samsett mynd: Mynd af Einari frá Fredericia Dagbladet og mynd af Einar Þorsteinn Ólafsson er að feta sín fyrstu skref í atvinnumennskunni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá nýtur hann leiðsagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum. Faðir Einars Þorsteins er nefnilegast íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson. Sá naut mikillar velgengni inn á handboltavellinum. Bæði með félagsliðum sem og íslenska landsliðinu þar sem hann var hluti af silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Ólafur Stefánsson í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á sínum tíma „Já alveg mjög mikið, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ segir Einar Þorsteinn aðspurður hvort faðir hans sem með puttana í því sem hann er að gera í atvinnumennskunni. „Hann hélt sig aðeins til hlés þegar að ég fór upp í gegnum yngri flokkana. Núna hefur hann verið að gefa mér ráð, hjálpa til.“ Hann fái ráð frá Ólafi föður sínum varðandi ýmislegt tengt atvinnumennskunni, bæði innan sem utan vallar. „Eitthvað sem ég fæ að heyra sem margir aðrir, svona ungir að árum, fá ekki að heyra. Það er eitthvað sem ég næ að nýta mér. Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin.“ Einar gæti á upphafsdögum næsta mánaðar leikið sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann var valinn í fyrsta landsliðshóp landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar fyrir tvo æfingarleiki gegn Færeyjum. Þessi efnilegi leikmaður er með skýr markmið. „Framhaldið er bara að verða bikarmeistari, deildarmeistari og danskur meistari með Fredericia. Ég tek bara eitt ár í einu, reyni að spila vel og standa mig með landsliðinu. Koma öxlinni almennilega í gang. Eitt skref í einu áður en maður horfir eitthvað lengra fram veginn.“ Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Faðir Einars Þorsteins er nefnilegast íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson. Sá naut mikillar velgengni inn á handboltavellinum. Bæði með félagsliðum sem og íslenska landsliðinu þar sem hann var hluti af silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Ólafur Stefánsson í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á sínum tíma „Já alveg mjög mikið, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ segir Einar Þorsteinn aðspurður hvort faðir hans sem með puttana í því sem hann er að gera í atvinnumennskunni. „Hann hélt sig aðeins til hlés þegar að ég fór upp í gegnum yngri flokkana. Núna hefur hann verið að gefa mér ráð, hjálpa til.“ Hann fái ráð frá Ólafi föður sínum varðandi ýmislegt tengt atvinnumennskunni, bæði innan sem utan vallar. „Eitthvað sem ég fæ að heyra sem margir aðrir, svona ungir að árum, fá ekki að heyra. Það er eitthvað sem ég næ að nýta mér. Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin.“ Einar gæti á upphafsdögum næsta mánaðar leikið sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann var valinn í fyrsta landsliðshóp landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar fyrir tvo æfingarleiki gegn Færeyjum. Þessi efnilegi leikmaður er með skýr markmið. „Framhaldið er bara að verða bikarmeistari, deildarmeistari og danskur meistari með Fredericia. Ég tek bara eitt ár í einu, reyni að spila vel og standa mig með landsliðinu. Koma öxlinni almennilega í gang. Eitt skref í einu áður en maður horfir eitthvað lengra fram veginn.“
Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira