Í skugga kvíða og þunglyndis leitaði Halldór í áfengi: „Þangað til það sprakk“ Aron Guðmundsson skrifar 24. október 2023 09:01 Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason Vísir/Skjáskot Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason, sem hefur um áraraðir verið einn fremsti snjóbrettamaður heims, hefur greint frá erfiðri upplifun sinni af kvíða og þunglyndi sem orsökuðu það að hann leitaði í enn ríkari máli í áfengi. Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Sjá meira