Rory Mcllroy barst boð um að kaupa Leeds en hafnaði því af ást sinni fyrir Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 10:30 Rory Mcllroy, atvinnukylfingur. Kylfingurinn Rory Mcllroy sagðist hafa fengið boð um að ganga í hóp fjárfesta enska félagins Leeds, en sem stuðningsmaður Manchester United hafi hann neyðst til að hafna því. Mcllroy bætti því þó að hann tæki öllum tilbooðum um að fjárfesta í knattspyrnufélögum með opnum örmum. Hann hefur verið að söðla um sig undanfarið og slóst nýlega í hóp fjárfesta F1 liðsins Alpine. „Íþróttastjörnur eru að verða meira áberandi, sýna klókindi og fjárfesta peningunum sínum rétt“ sagði Mcllroy. Orto Capital has announced a fresh injection of investors in Alpine F1 team including Trent Alexander-Arnold, Anthony Joshua and Rory McIlroy 🏎️ pic.twitter.com/tXdWOWQsSU— ESPN UK (@ESPNUK) October 17, 2023 Bandarísku kylfingarnir Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu nýlega hlut í 49ers fjárfestingafyrirtækinu sem keypti Leeds United síðastliðinn júlí. „Þeir spurðu mig hvort ég vildi vera með en sem stuðningsmaður Manchester United gat ég ekki komið nálægt þessu.“ Manchester United hefur verið í söluferli síðan Glazer fjölskyldan tilkynnti í nóvember 2022 að þau væru tilbúin að selja til rétta kaupandans. Katarinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani og breski viðskiptamógulinn Jim Ratcliffe hafa helst verið orðir við kaup á félaginu. Mclrroy sagði að hann myndi stökkva á tækifærið ef það gæfist að fjárfesta í Manchester United. Það heillaði hann mjög að eiga hlut í liðinu sem hann hefur stutt frá barnsaldri. Golf Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Mcllroy bætti því þó að hann tæki öllum tilbooðum um að fjárfesta í knattspyrnufélögum með opnum örmum. Hann hefur verið að söðla um sig undanfarið og slóst nýlega í hóp fjárfesta F1 liðsins Alpine. „Íþróttastjörnur eru að verða meira áberandi, sýna klókindi og fjárfesta peningunum sínum rétt“ sagði Mcllroy. Orto Capital has announced a fresh injection of investors in Alpine F1 team including Trent Alexander-Arnold, Anthony Joshua and Rory McIlroy 🏎️ pic.twitter.com/tXdWOWQsSU— ESPN UK (@ESPNUK) October 17, 2023 Bandarísku kylfingarnir Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu nýlega hlut í 49ers fjárfestingafyrirtækinu sem keypti Leeds United síðastliðinn júlí. „Þeir spurðu mig hvort ég vildi vera með en sem stuðningsmaður Manchester United gat ég ekki komið nálægt þessu.“ Manchester United hefur verið í söluferli síðan Glazer fjölskyldan tilkynnti í nóvember 2022 að þau væru tilbúin að selja til rétta kaupandans. Katarinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani og breski viðskiptamógulinn Jim Ratcliffe hafa helst verið orðir við kaup á félaginu. Mclrroy sagði að hann myndi stökkva á tækifærið ef það gæfist að fjárfesta í Manchester United. Það heillaði hann mjög að eiga hlut í liðinu sem hann hefur stutt frá barnsaldri.
Golf Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira