Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 13:18 Rodri hefur ekki spilað síðustu þrjá leiki vegna leikbanns. Vísir/Getty Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira