Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 13:02 Mohamed Salah í baráttu við Everton mennina Vitaliy Mykolenko og Dwight McNeil. Getty/Visionhaus Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum. Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira
Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum.
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira