Biskup taki ekki fjármálaákvarðanir Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2023 16:40 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands þar til á næsta ári. Vísir/Arnar Biskup mun ekki taka fjármálaákvarðanir verði tillögur starfshóps á vegum þjóðkirkjunnar samþykktar. Meðlimur hópsins segir að það sé ekki sniðugt að biskup beri ábyrgð á ýmsum fjármálagjörningum innan þjóðkirkjunnar. Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús. Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús.
Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent