Stíflueyðirinn tekinn úr sölu og aldurstakmörk til skoðunar Helena Rós Sturludóttir skrifar 18. október 2023 12:26 Finnur Oddsson er forstjóri Haga. Vísir/vilhelm Forstjóri Haga, sem rekur meðal annars verslanir Hagkaups, segir stíflueyði sem ungmenni köstuðu í andlit tólf ára stúlku á mánudagskvöldi á skólalóð á höfuðborgarsvæðinu hafa verið tekinn rakleiðis úr sölu eftir að upp komst um atvikið. Greint var frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stúlkan var flutt á bráðamóttöku Landspítalans með brunasár í andliti eftir að skólafélagar hennar köstuðu efninu í andlit hennar. Þykir mikil mildi að ekki fór verr þökk sé viðbrögðum fólks í næsta húsi sem stúlkan leitaði til. Fólkið brást að sögn lögreglu hárrétt við og hellti mjólk í augun á stúlkunni og vatni sem rannsóknarlögreglumaður segir hafa bjargað sjón hennar. Stíflueyðirinn sem ungmennin notuðu fékkst meðal annars í verslunum Hagkaups. Finnur Oddson forstjóri Haga segir að varan hafi verið tekin strax úr sölu í gærmorgun. Neyðaráætlun hafi verið sett af stað hjá fyrirtækinu sem skoðar nú að setja aldurstakmörk á ýmsar vörur sem innihalda ætandi efni líkt og umræddur stíflueyðir. Verslun Lögreglumál Grunnskólar Tengdar fréttir Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Greint var frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stúlkan var flutt á bráðamóttöku Landspítalans með brunasár í andliti eftir að skólafélagar hennar köstuðu efninu í andlit hennar. Þykir mikil mildi að ekki fór verr þökk sé viðbrögðum fólks í næsta húsi sem stúlkan leitaði til. Fólkið brást að sögn lögreglu hárrétt við og hellti mjólk í augun á stúlkunni og vatni sem rannsóknarlögreglumaður segir hafa bjargað sjón hennar. Stíflueyðirinn sem ungmennin notuðu fékkst meðal annars í verslunum Hagkaups. Finnur Oddson forstjóri Haga segir að varan hafi verið tekin strax úr sölu í gærmorgun. Neyðaráætlun hafi verið sett af stað hjá fyrirtækinu sem skoðar nú að setja aldurstakmörk á ýmsar vörur sem innihalda ætandi efni líkt og umræddur stíflueyðir.
Verslun Lögreglumál Grunnskólar Tengdar fréttir Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42