Ekkert aldurstakmark í Ungfrú Ísland Íris Hauksdóttir skrifar 18. október 2023 10:27 Manuela Ósk Harðardóttir fagnar breyttum reglum innan Miss Universe keppninnar. Arnór Trausti Stór tíðindi berast úr heimi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe því aldurshámarki hefur nú verið aflétt. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“ Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“
Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira