Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Aron Guðmundsson skrifar 17. október 2023 14:00 Voðaverk var framið í Brussel í Belgíu í gær Vísir/Getty Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana. Frakkland Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana.
Frakkland Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira