„Þetta er svo mikil þvæla“ Vésteinn Örn Pétursson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 16. október 2023 21:29 Fólk sem fréttastofa ræddi við á förnum vegi var nokkuð sammála. Nýir fjármála- og utanríkisráðherrar tóku formlega við störfum í dag þegar þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson skiptust á lyklum í ráðuneytunum tveimur. Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“ Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira
Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“
Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira