Hörður Sigurbjarnarson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2023 10:50 Hörður Sigurbjarnarson stofnaði Norðursiglingu árið 1995. Norðursigling Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar á Húsavík, er látinn, 71 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mývatnssveit aðfararnótt síðasta sunnudags. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Hörður stofnaði fjölskyldufyrirtækið Norðursiglingu árið 1995 og hefur fyrirtækið verið með heimahöfn á Húsavík og um árabil boðið upp á hvalaskoðun og ævintýrasiglingar. Norðursigling á einnig veitingastaðinn Gamla Bauk á Húsavík og tók þátt í uppbyggingu á sjóböðunum á Húsavík sem opnuðu árið 2018. Í Morgunblaðinu kemur fram að Hörður hafi fæðst á Húsavík 9. september 1952, sonur Hildar Jónsdóttur frá Yztafelli og Sigurbjarnar Sörenssonar frá Voladal á Tjörnesi. Þau lifa bæði Hörð. Hörður var menntaður vélstjóri og frumkvöðull í íslenskri ferðaþjónustu en Norðursigling var fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu við stofnun. Eftirlifandi eiginkona Harðar er Sigríður Þ. Einarsdóttir, en þau eignuðust þrjú börn. Andlát Norðurþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Hörður stofnaði fjölskyldufyrirtækið Norðursiglingu árið 1995 og hefur fyrirtækið verið með heimahöfn á Húsavík og um árabil boðið upp á hvalaskoðun og ævintýrasiglingar. Norðursigling á einnig veitingastaðinn Gamla Bauk á Húsavík og tók þátt í uppbyggingu á sjóböðunum á Húsavík sem opnuðu árið 2018. Í Morgunblaðinu kemur fram að Hörður hafi fæðst á Húsavík 9. september 1952, sonur Hildar Jónsdóttur frá Yztafelli og Sigurbjarnar Sörenssonar frá Voladal á Tjörnesi. Þau lifa bæði Hörð. Hörður var menntaður vélstjóri og frumkvöðull í íslenskri ferðaþjónustu en Norðursigling var fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu við stofnun. Eftirlifandi eiginkona Harðar er Sigríður Þ. Einarsdóttir, en þau eignuðust þrjú börn.
Andlát Norðurþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira