Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2023 15:31 Tom Brady er eftirlætisíþróttamaður körfuboltakonunnar Kelseys Plum. vísir/getty Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces. NFL WNBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces.
NFL WNBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira