Ástarlífið blómstrar í Fjallabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. október 2023 13:30 Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar, sem ræður sér ekki yfir kæti hvað allt gengur vel í Fjallabyggð og hvað það er mikill kraftur í samfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Fjallabyggð fjölgar og fjölgar enda segir bæjarstjórinn að ástarlífið blómstri í sveitarfélaginu. Þá er verið að byggja mikið af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði og í Ólafsfirði. Það er mikill uppgangur í Fjallabyggð og allt að gerast þar eins og stundum er sagt. Nú er stefnt að því að taka 10 mánaða gömul börn inn í leikskóla sveitarfélagsins, grunnskólar sveitarfélagsins og menntaskólinn á Tröllaskaga blómstra og næga atvinnu eru að hafa í Fjallabyggð. Þá er lista- og menningarlíf til fyrirmyndar svo ekki sé minnst á íþróttastarfið. Og íbúum Fjallabyggðar fjölgar og fjölgar eins og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri veit manna best. „Okkur er að fjölga verulega og það er mjög ánægjulegt. Við erum núna orðin tæplega 2.030 og við stefnum bara á meiri fjölgun. Ég bara bíð fólk hjartanlega velkomin til okkar hingað,“ segir Sigriður alsæl. Ertu með einhverjar sérstakar áskoranir til fólks til að búa til fleiri börn og svona? „Heyrðu, ég vil náttúrulega bara að ástarlífið blómstri og við bara tökum mjög vel á móti nýjum einstaklingum hér í bæjarfélagið, bæði fullorðnum einstaklingum, sem vilja stunda fjörugt ástarlíf og geta af sér góð afkvæmi og svo náttúrulega þegar börnin fæðast þá tökum við mjög vel á móti þeim,“ segir Sigríður hlæjandi. Íbúum Fjallbyggðar fjölgar og fjölgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er töluvert byggt af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði. „Já, verktaki er að fara að byggja 27 íbúðir á gamla malarvellinum. Svo er verið að byggja hérna á Eyrinni og í Bylgjubyggðinni í Ólafsfirði, svo það er nóg um að vera,“ segir bæjarstjóri Fjallabyggðar. Eitt af nýju húsunum, sem eru í byggingu í Fjallabyggð, myndarlegt raðhús á Siglufirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Mannfjöldi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Það er mikill uppgangur í Fjallabyggð og allt að gerast þar eins og stundum er sagt. Nú er stefnt að því að taka 10 mánaða gömul börn inn í leikskóla sveitarfélagsins, grunnskólar sveitarfélagsins og menntaskólinn á Tröllaskaga blómstra og næga atvinnu eru að hafa í Fjallabyggð. Þá er lista- og menningarlíf til fyrirmyndar svo ekki sé minnst á íþróttastarfið. Og íbúum Fjallabyggðar fjölgar og fjölgar eins og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri veit manna best. „Okkur er að fjölga verulega og það er mjög ánægjulegt. Við erum núna orðin tæplega 2.030 og við stefnum bara á meiri fjölgun. Ég bara bíð fólk hjartanlega velkomin til okkar hingað,“ segir Sigriður alsæl. Ertu með einhverjar sérstakar áskoranir til fólks til að búa til fleiri börn og svona? „Heyrðu, ég vil náttúrulega bara að ástarlífið blómstri og við bara tökum mjög vel á móti nýjum einstaklingum hér í bæjarfélagið, bæði fullorðnum einstaklingum, sem vilja stunda fjörugt ástarlíf og geta af sér góð afkvæmi og svo náttúrulega þegar börnin fæðast þá tökum við mjög vel á móti þeim,“ segir Sigríður hlæjandi. Íbúum Fjallbyggðar fjölgar og fjölgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er töluvert byggt af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði. „Já, verktaki er að fara að byggja 27 íbúðir á gamla malarvellinum. Svo er verið að byggja hérna á Eyrinni og í Bylgjubyggðinni í Ólafsfirði, svo það er nóg um að vera,“ segir bæjarstjóri Fjallabyggðar. Eitt af nýju húsunum, sem eru í byggingu í Fjallabyggð, myndarlegt raðhús á Siglufirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Mannfjöldi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira