Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 07:00 Dagný heilsar upp á stuðningsmenn fyrir leik West Ham í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Vísir/Getty Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira