Októberspá Siggu Kling: Þú fyllist krafti til að klára gömul mál Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Krabbi, það eru í gangi hjá þér svo mismunandi tilfinningar. Eina klukkustundina er allt í súper lagi en þá næstu finnur þú fyrir depurð. Þetta er eðlilegt því að þú ert tengdur við öfl landsins. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira