Októberspá Siggu Kling: Þú lendir alltaf á klaufunum Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þetta tímabil er svolítið búið að vera eins og það sé logn og sól og allt friðsælt. En svo á næsta augnabliki rignir eld og brennisteini og akkurat þegar þú bjóst ekki við því. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira