„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2023 16:00 Leikmenn Chelsea fagna marki Armandos Broja gegn Fulham. getty/Nigel French Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Chelsea vann mikilvægan sigur á Fulham, 0-2, í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðið fór það úr 15. sæti deildarinnar í það ellefta. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Chelsea en þrátt fyrir það segir Carragher að Bláliðar séu langt frá því að geta keppt um Englandsmeistaratitilinn. „Þú getur sjaldan stillt upp þínu sterkasta liði. Þeir eru í meiðslavandræðum en ef þeir geta stillt liðinu sínu reglulega upp tel ég að þeir geti barist um Meistaradeildarsæti. En ef þú segir mér að þetta sé besta liðið þeirra eftir að hafa eytt milljarði punda þurfa þeir samt fjóra leikmenn til að ná Manchester City,“ sagði Carragher. „Framherjinn [Nicolas Jackson] er ekki nógu góður, sömu sögu er að segja af markverðinum [Robert Sánchez] og þeir þurfa líka miðvörð og miðjumann. Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt.“ Jackson tók út leikbann gegn Fulham í gær. Hann hefur aðeins skorað eitt deildarmark fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Villarreal í sumar. Sánchez hélt hreinu í gær og hefur aðeins fengið á sig sex mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Chelsea er gegn Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Chelsea vann mikilvægan sigur á Fulham, 0-2, í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðið fór það úr 15. sæti deildarinnar í það ellefta. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Chelsea en þrátt fyrir það segir Carragher að Bláliðar séu langt frá því að geta keppt um Englandsmeistaratitilinn. „Þú getur sjaldan stillt upp þínu sterkasta liði. Þeir eru í meiðslavandræðum en ef þeir geta stillt liðinu sínu reglulega upp tel ég að þeir geti barist um Meistaradeildarsæti. En ef þú segir mér að þetta sé besta liðið þeirra eftir að hafa eytt milljarði punda þurfa þeir samt fjóra leikmenn til að ná Manchester City,“ sagði Carragher. „Framherjinn [Nicolas Jackson] er ekki nógu góður, sömu sögu er að segja af markverðinum [Robert Sánchez] og þeir þurfa líka miðvörð og miðjumann. Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt.“ Jackson tók út leikbann gegn Fulham í gær. Hann hefur aðeins skorað eitt deildarmark fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Villarreal í sumar. Sánchez hélt hreinu í gær og hefur aðeins fengið á sig sex mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Chelsea er gegn Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15