„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 17:35 Óskar Hrafn Þorvaldsson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. „Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum. KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
„Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum.
KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira