Eitt prósent Hveragerðisbúa missir vinnuna Árni Sæberg skrifar 30. september 2023 12:14 Dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir uppsagnir fjölda starfsmanna dvalarheimilisins Áss í Hveragerði högg fyrir bæinn. Hann ætlar að reyna að fá Grund til að hætta við uppsagnirnar. Vísir greindi frá því á dögunum að 38 starfsmenn Grundarheimilanna hefðu fengið þær fregnir frá stéttarfélagi sínu að störf þeirra hefðu verið lögð niður. Geir Sveinsson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að íbúar Hveragerðis séu í áfalli yfir tíðindunum. „Við hörmum þetta gríðarlega. að þessi uppsögn hafi komið. Fyrir sveitarfélag eins og Hveragerði er þetta auðvitað stórt og mikið högg. Síðustu daga hefur einfaldlega verið þungt hljóð í bæjarbúum. Þetta er um eitt prósent íbúa.“ Á fund með forstjóranum Geir hefur rætt við forsvarsmenn Grundar og á bókaðan fund með Karli Óttari Einarssyni á mánudag þar sem farið verður yfir málin. „Við ætlum að sjá og ræða hvort ekki megi endurskoða þetta og athuga hvernig staðan er. Ég er kannski ekki allt of bjartsýnn með það, en mér finnst algerlega vera tilraunarinnar virði að hitta Karl Óttar, því að þetta hefur mjög mikil áhrif. Þetta er gott starfsfólk sem hefur unnið góða vinnu, og þarfa vinnu.“ Þjóðin eldist og íbúum fjölgar Þá segir hann að mikilvægt sé að öflugt dvalarheimili sé rekið í Hveragerði og góð þjónusta við aldraða íbúa þess sé tryggð. „Þeir fullyrða að þetta muni ekki hafa nein áhrif á það en engu að síður hef ég áhuga á að fara yfir það. Af því að okkur fer fjölgandi og eldri íbúum sömuleiðis og það er mjög mikilvægt að gott starf sé unnið á þessum stöðum og hlúð að því fólki sem þarna er. Þó að stór hluti sé í hreingerningum og öðru þá er mjög svo mikilvægt á þessum stöðum, það er hvert einasta starf mikilvægt. Þess vegna viljum auðvitað tryggja það að þetta fólk missi ekki vinnu sína, ef okkur er þess kostur.“ Hveragerði Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira
Vísir greindi frá því á dögunum að 38 starfsmenn Grundarheimilanna hefðu fengið þær fregnir frá stéttarfélagi sínu að störf þeirra hefðu verið lögð niður. Geir Sveinsson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að íbúar Hveragerðis séu í áfalli yfir tíðindunum. „Við hörmum þetta gríðarlega. að þessi uppsögn hafi komið. Fyrir sveitarfélag eins og Hveragerði er þetta auðvitað stórt og mikið högg. Síðustu daga hefur einfaldlega verið þungt hljóð í bæjarbúum. Þetta er um eitt prósent íbúa.“ Á fund með forstjóranum Geir hefur rætt við forsvarsmenn Grundar og á bókaðan fund með Karli Óttari Einarssyni á mánudag þar sem farið verður yfir málin. „Við ætlum að sjá og ræða hvort ekki megi endurskoða þetta og athuga hvernig staðan er. Ég er kannski ekki allt of bjartsýnn með það, en mér finnst algerlega vera tilraunarinnar virði að hitta Karl Óttar, því að þetta hefur mjög mikil áhrif. Þetta er gott starfsfólk sem hefur unnið góða vinnu, og þarfa vinnu.“ Þjóðin eldist og íbúum fjölgar Þá segir hann að mikilvægt sé að öflugt dvalarheimili sé rekið í Hveragerði og góð þjónusta við aldraða íbúa þess sé tryggð. „Þeir fullyrða að þetta muni ekki hafa nein áhrif á það en engu að síður hef ég áhuga á að fara yfir það. Af því að okkur fer fjölgandi og eldri íbúum sömuleiðis og það er mjög mikilvægt að gott starf sé unnið á þessum stöðum og hlúð að því fólki sem þarna er. Þó að stór hluti sé í hreingerningum og öðru þá er mjög svo mikilvægt á þessum stöðum, það er hvert einasta starf mikilvægt. Þess vegna viljum auðvitað tryggja það að þetta fólk missi ekki vinnu sína, ef okkur er þess kostur.“
Hveragerði Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira