Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2023 10:31 Zinedine Zidane náði frábærum árangri sem knattspyrnustjóri Real Madrid. getty/Juan Manuel Serrano Arce Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. Zidane hefur ekki þjálfað síðan hann hætti hjá Real Madrid í annað sinn fyrir tveimur árum. Undir hans stjórn vann Real Madrid spænska meistaratitilinn í tvígang og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Hinn 51 árs Zidane ku vera tilbúinn að byrja aftur að þjálfa og samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur hann náð samkomulagi um að taka við Marseille, að því gefnu að fjárfestar frá Sádi-Arabíu kaupi félagið. Draumur Sádanna er að eignast Marseille og gera svipaða hluti með félagið og þeir hafa gert með Newcastle United á Englandi. Zidane, sem er frá Marseille, hefur óskað eftir að fá 260 milljónir punda til að kaupa leikmenn og Sádarnir ku hafa samþykkt þá beiðni hans. Marseille er í eigu Franks McCourt sem hefur engan áhuga á að selja félagið. Í gær var Gennaro Gattuso ráðinn nýr þjálfari Marseille. Hann tekur við liðinu af Marcelino sem hætti vegna óánægju stuðningsmanna þess. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Zidane hefur ekki þjálfað síðan hann hætti hjá Real Madrid í annað sinn fyrir tveimur árum. Undir hans stjórn vann Real Madrid spænska meistaratitilinn í tvígang og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Hinn 51 árs Zidane ku vera tilbúinn að byrja aftur að þjálfa og samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur hann náð samkomulagi um að taka við Marseille, að því gefnu að fjárfestar frá Sádi-Arabíu kaupi félagið. Draumur Sádanna er að eignast Marseille og gera svipaða hluti með félagið og þeir hafa gert með Newcastle United á Englandi. Zidane, sem er frá Marseille, hefur óskað eftir að fá 260 milljónir punda til að kaupa leikmenn og Sádarnir ku hafa samþykkt þá beiðni hans. Marseille er í eigu Franks McCourt sem hefur engan áhuga á að selja félagið. Í gær var Gennaro Gattuso ráðinn nýr þjálfari Marseille. Hann tekur við liðinu af Marcelino sem hætti vegna óánægju stuðningsmanna þess.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira