Heimsmeistari selur sundlaugar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 11:02 Stephane Guivarc'h fór aðra leið eftir ferilinn en flestir fótboltamenn. getty/Mark Leech Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark. Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark.
Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira