Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 12:01 Pep Guardiola sést hér í rútuferð með bikarinn en hann er ekki eins kátur með rútuferð liðsins í kvöld sem mun ekki enda fyrr en um miðja nótt. Getty/Matt McNulty Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talaði sérstaklega um heimferðina á blaðamannafundi fyrir leikinn. Það mætti halda að stórlið Manchester City hefði efni á því að bjóða leikmönnum sínum upp á sem þægilegasta ferðalagið til og frá leikjum liðsins en það er ekki möguleiki á slíku í kvöld. Það er þó ekki verið að spara pening heldur hafa komið um sérstakar aðstæður að þessu sinni. Pep Guardiola believes 142-mile bus journey will cost Man City valuable recovery time @Jack_Gaughan https://t.co/56Au9stf02— Mail Sport (@MailSport) September 27, 2023 Leikurinn hjá Newcastle og Manchester City klárast ekki fyrr en um tíu að staðartíma en gæti dregist enn lengur endi leikurinn í framlengingu og vítakeppni. Á þeim tíma eru engar lestir eða flug í boði fyrir leikmenn og starfsmenn City aftur heim til Manchester. Það bíður hópsins því 225 kílómetra rútuferð eftir leikinn sem mun taka þá næstum því þrjá klukkutíma. Leikmenn Manchester City eru vanir því að fljúga heim eftir leiki sína en svo er ekki núna. „Við getum ekki komið til baka með flugi af því að það eru einhver vandræði með flugvélarnar. Við höfum ekki flugvél til að komast til baka og við verðum því að taka rútu. Við munum ekki koma hingað til Manchester fyrir en þremur tímar síðar og strax á föstudaginn þurfum við síðan að ferðast til Wolves,“ sagði Pep Guardiola sem hefur áhyggjur af áhrifum þessa ferðalags á leikmenn sína. Liðið hefur unnið alla leiki tímabilsins til þessa. Pep Guardiola: We cannot come back by plane, there s a problem with the planes. We have to take the bus, it s two/three hours later [we re back after the game]. We arrive [back] so, so late - Thursday we arrive, Friday we have to travel to Wolves... , as per @BeanymanSports. pic.twitter.com/yqGtFjmGGC— City Report (@cityreport_) September 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talaði sérstaklega um heimferðina á blaðamannafundi fyrir leikinn. Það mætti halda að stórlið Manchester City hefði efni á því að bjóða leikmönnum sínum upp á sem þægilegasta ferðalagið til og frá leikjum liðsins en það er ekki möguleiki á slíku í kvöld. Það er þó ekki verið að spara pening heldur hafa komið um sérstakar aðstæður að þessu sinni. Pep Guardiola believes 142-mile bus journey will cost Man City valuable recovery time @Jack_Gaughan https://t.co/56Au9stf02— Mail Sport (@MailSport) September 27, 2023 Leikurinn hjá Newcastle og Manchester City klárast ekki fyrr en um tíu að staðartíma en gæti dregist enn lengur endi leikurinn í framlengingu og vítakeppni. Á þeim tíma eru engar lestir eða flug í boði fyrir leikmenn og starfsmenn City aftur heim til Manchester. Það bíður hópsins því 225 kílómetra rútuferð eftir leikinn sem mun taka þá næstum því þrjá klukkutíma. Leikmenn Manchester City eru vanir því að fljúga heim eftir leiki sína en svo er ekki núna. „Við getum ekki komið til baka með flugi af því að það eru einhver vandræði með flugvélarnar. Við höfum ekki flugvél til að komast til baka og við verðum því að taka rútu. Við munum ekki koma hingað til Manchester fyrir en þremur tímar síðar og strax á föstudaginn þurfum við síðan að ferðast til Wolves,“ sagði Pep Guardiola sem hefur áhyggjur af áhrifum þessa ferðalags á leikmenn sína. Liðið hefur unnið alla leiki tímabilsins til þessa. Pep Guardiola: We cannot come back by plane, there s a problem with the planes. We have to take the bus, it s two/three hours later [we re back after the game]. We arrive [back] so, so late - Thursday we arrive, Friday we have to travel to Wolves... , as per @BeanymanSports. pic.twitter.com/yqGtFjmGGC— City Report (@cityreport_) September 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira