Segir Messi ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:31 Lionel Messi sér hlutina ekki sömu augum og Nasser Al-Khelaifi. AP/Jorge Saenz Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023 Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023
Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira