Víkingar bjóða upp á fría drykki á bílastæðinu við Kópavogsvöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 12:31 Víkingar eru bæði Íslands- og bikarmeistarar karla í fótbolta í sumar. Aron Elís Þrándarson var að vinna sína fyrstu titla með uppeldisfélaginu. Vísir/Hulda Margrét Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær þökk sé hagstæðum úrslitum í leik KR og Vals en Víkingar ætla að halda upp á áfangann í kvöld þegar þeir heimsækja erkifjendurna í Breiðabliki. Víkingum hefur gengið vel að byggja upp stemmningu fyrir leiki sína í sumar og það á ekki bara við heimaleikina. Þeir hafa líka kallað saman í bílastæðapartý á útileikjum sínum eins og þeir gerðu fyrir mikilvægan leik á móti Val á Hlíðarenda í haust. Þeir hittast í nágrenni leikvangsins og ganga síðan í skrúðgöngu á völlinn. Víkingar ætla að endurtaka leikinn fyrir Blikaleikinn í kvöld. Þeir þurfa kannski ekki á stigunum að halda en geta jafnað stigametið og haldið áfram yfirtökum sínum í sálfræðistríðinu á móti Blikum. Víkingar hafa náð í fjögur stig og skorað sjö mörk í tveimur deildarleikjum á móti Blikum í sumar en þeir hafa náð í 22 stigum meira en fráfarandi meistarar Breiðabliks á þessu tímabili. Víkingar ætla að bjóða í bílastæðapartý á bílaplaninu við Sporthúsið en ætlunin er að hittast klukkan 17.00. Boðið verður upp á fría drykki, tónlist og góða stemmningu. Víkingar kalla þetta Forskott sem er bein vísun í „Tailgate“ þeirra Bandaríkjamanna. Klukkan 18.15 verður síðan skrúðganga á völlinn en leikurinn hefst síðan klukkan 19.15. Leikur Breiðabliks og Víkings verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. @vikingurfc Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Víkingum hefur gengið vel að byggja upp stemmningu fyrir leiki sína í sumar og það á ekki bara við heimaleikina. Þeir hafa líka kallað saman í bílastæðapartý á útileikjum sínum eins og þeir gerðu fyrir mikilvægan leik á móti Val á Hlíðarenda í haust. Þeir hittast í nágrenni leikvangsins og ganga síðan í skrúðgöngu á völlinn. Víkingar ætla að endurtaka leikinn fyrir Blikaleikinn í kvöld. Þeir þurfa kannski ekki á stigunum að halda en geta jafnað stigametið og haldið áfram yfirtökum sínum í sálfræðistríðinu á móti Blikum. Víkingar hafa náð í fjögur stig og skorað sjö mörk í tveimur deildarleikjum á móti Blikum í sumar en þeir hafa náð í 22 stigum meira en fráfarandi meistarar Breiðabliks á þessu tímabili. Víkingar ætla að bjóða í bílastæðapartý á bílaplaninu við Sporthúsið en ætlunin er að hittast klukkan 17.00. Boðið verður upp á fría drykki, tónlist og góða stemmningu. Víkingar kalla þetta Forskott sem er bein vísun í „Tailgate“ þeirra Bandaríkjamanna. Klukkan 18.15 verður síðan skrúðganga á völlinn en leikurinn hefst síðan klukkan 19.15. Leikur Breiðabliks og Víkings verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. @vikingurfc
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira