Snus notkun leikmanna til rannsóknar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 16:00 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað upp í vörina á sér á varamannabekknum. Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna. Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna.
Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01