Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 14:01 Mynd úr æfingaferð Man City til Abu Dhabi. Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu. Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu.
Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01
Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01