Ágreiningur atvinnurekanda og fyrrverandi starfsmanna Árni Sæberg skrifar 22. september 2023 11:01 Myndin var tekin á vettvangi og eins og sést var töluverður viðbúnaður á svæðinu. Vísir/Jón Þór Mikill viðbúnaður lögreglu var í Auðbrekku í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um slagsmál tíu manna. Í ljós kom að um var að ræða ágreining milli atvinnurekanda og hóps fyrrverandi starfsmanna Þetta segir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð 3, í samtali við Vísi. Hann segir að upphaflega hafi verið tilkynnt um tíu manna slagsmál en að fjöldi manna á svæðinu sé á reiki. Mennirnir hafi verið samankomnir í Auðbrekku til þess að krefja fyrrverandi vinnuveitanda þeirra um meint vangreidd laun og muni sem þeir telja eigur sínar. Heimir segir að enga áverka hafi verið að sjá á neinum hlutaðeigandi og enginn hafi verið fluttur á spítala. Einn hafi hins vegar verið fluttur á lögreglustöð en sleppt skömmu seinna. Sendu fjölda lögregluþjóna til öryggis Mikla athygli vakti í gærkvöldi hversu mikinn viðbúnað lögregla viðhafði vegna atviksins. Fimm lögreglubílar og nokkur fjöldi lögreglubifhjóla voru á vettvangi. Myndskeið þaðan má sjá hér að neðan: Heimir segir að það hafi verið gert í öryggisskyni. „Ef það er tilkynnt um tíu menn og læti þá sendum við ekki tvo í það bíó.“ Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. 21. september 2023 22:04 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Þetta segir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð 3, í samtali við Vísi. Hann segir að upphaflega hafi verið tilkynnt um tíu manna slagsmál en að fjöldi manna á svæðinu sé á reiki. Mennirnir hafi verið samankomnir í Auðbrekku til þess að krefja fyrrverandi vinnuveitanda þeirra um meint vangreidd laun og muni sem þeir telja eigur sínar. Heimir segir að enga áverka hafi verið að sjá á neinum hlutaðeigandi og enginn hafi verið fluttur á spítala. Einn hafi hins vegar verið fluttur á lögreglustöð en sleppt skömmu seinna. Sendu fjölda lögregluþjóna til öryggis Mikla athygli vakti í gærkvöldi hversu mikinn viðbúnað lögregla viðhafði vegna atviksins. Fimm lögreglubílar og nokkur fjöldi lögreglubifhjóla voru á vettvangi. Myndskeið þaðan má sjá hér að neðan: Heimir segir að það hafi verið gert í öryggisskyni. „Ef það er tilkynnt um tíu menn og læti þá sendum við ekki tvo í það bíó.“
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. 21. september 2023 22:04 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. 21. september 2023 22:04