Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Íris Hauksdóttir skrifar 21. september 2023 11:01 Hljómsveitin SoundThing gaf út lagið Have You Seen The Place. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira