Vandræði United aukast enn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 17:01 Aaron Wan-Bissaka verður frá keppni í allt að tvo mánuði. getty/Michael Regan Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira