Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 19:31 Marco Verratti í leik með PSG. vísir/getty Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Eftir langan aðdraganda hafa PSG og Al-Arabi loks gengið frá samningum sín á milli og Verratti mun ganga til liðs við Katarska félagið. Kaupverðið hljóðar upp á 45 milljónir evra en Fabrizio Romano staðfesti þetta á X-síðu sinni. Official: Marco Verratti joins Al Arabi on €45m deal from Paris St Germain 🇶🇦🇮🇹 pic.twitter.com/ffYeKCkI3R— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 13, 2023 Það var fyrir löngu ljóst að PSG vildi losa sig við leikmanninn og sögusagnir hafa verið á kreiki í allt sumar að Verratti sé á förum. Mið-Austurlöndin virtust líklegasti áfangastaðurinn en upphaflega var talið að hann myndi fara til Sádí-Arabíu. Þessi félagsskipti setja spurningarmerki við stöðu Arons Einars hjá félaginu, en leikmennirnir spila báðir sömu stöðu og Aron gæti því þurft að sætta sig við færri mínútur inni á vellinum. Auk þessa eru reglugerðir í Katar sem leyfa liðinu ekki að hafa fleiri en 7 erlenda leikmenn á skrá hverju sinni, Verratti er sá áttundi og liðið mun því þurfa að losa einhvern undan samningi. Katarski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Eftir langan aðdraganda hafa PSG og Al-Arabi loks gengið frá samningum sín á milli og Verratti mun ganga til liðs við Katarska félagið. Kaupverðið hljóðar upp á 45 milljónir evra en Fabrizio Romano staðfesti þetta á X-síðu sinni. Official: Marco Verratti joins Al Arabi on €45m deal from Paris St Germain 🇶🇦🇮🇹 pic.twitter.com/ffYeKCkI3R— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 13, 2023 Það var fyrir löngu ljóst að PSG vildi losa sig við leikmanninn og sögusagnir hafa verið á kreiki í allt sumar að Verratti sé á förum. Mið-Austurlöndin virtust líklegasti áfangastaðurinn en upphaflega var talið að hann myndi fara til Sádí-Arabíu. Þessi félagsskipti setja spurningarmerki við stöðu Arons Einars hjá félaginu, en leikmennirnir spila báðir sömu stöðu og Aron gæti því þurft að sætta sig við færri mínútur inni á vellinum. Auk þessa eru reglugerðir í Katar sem leyfa liðinu ekki að hafa fleiri en 7 erlenda leikmenn á skrá hverju sinni, Verratti er sá áttundi og liðið mun því þurfa að losa einhvern undan samningi.
Katarski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55