Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 21:37 Leikmenn Portúgal fagna einu af níu mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Lúxemborg Vísir/EPA Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira