Kylie Minogue í íslenskri hönnun Íris Hauksdóttir skrifar 11. september 2023 13:58 Kylie Minogue glæsileg í hönnun Hildar Yeoman. aðsend Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04