Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 10:30 2007 eða 2023? AFP/Vísir/Diego Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Ísland mátti sín lítils gegn Lúxemborg í leik liðanna á dögunum. Var það tap töluvert súrari en töpin gegn Portúgal og Slóvakíu á Laugardalsvelli í sumar þar sem frammistaðan var að mestu ásættanleg. Það var hún hins vegar ekki gegn Lúxemborg og gæti íslenska karlalandsliðið því endurtekið leikinn frá 28. mars árið 2007 þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í undankeppni EM 2008. Ísland hefur vissulega ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið og ef Þjóðadeildin er tekin með þarf ekki að leita jafn langt aftur og raun ber vitni. En þegar horft er í undankeppnir fyrir EM og HM þá þarf að leita nokkuð langt aftur í tímann til að finna fjóra tapleiki í röð. Undankeppnin fyrir EM 2008 byrjaði þó vel en Ísland vann frábæran 3-0 sigur á Norður-Írlandi í fyrsta leik. Það tókst þó engan veginn að byggja ofan á þann sigur Sú undankeppni byrjaði þó á mögnuðum 3-0 sigri á Norður-Írlandi. Það tókst þó ekki að byggja á þeim sigri en Danir mættu á Laugardalsvöll og unnu 2-0 útisigur. Eftir það tapaði Ísland 4-0 fyrir Lettlandi ytra, 2-1 fyrir Svíþjóð á Laugardalsvelli og 1-0 fyrir Spáni ytra. Taphrinan var svo loks á enda þann 2. júní 2007 þökk sé 1-1 jafntefli gegn Liechtenstein á Laugardalsvelli. Eftir 5-0 afhroð gegn Svíþjóð tókst Íslandi að næla í stig gegn Spáni og vinna N-Írland í annað sinn áður en tveir leikir sem taldir eru lágpunktur íslenska karlalandsliðsins á þessari öld áttu sér stað. Fyrst mætti Lettland á Laugardalsvöll og vann 4-2 sigur áður en Ísland hélt til Liechtenstein og tapaði 3-0. Í núverandi undankeppni hefur Ísland nú þegar unnið Liechtenstein 7-0 ytra en það er eini sigur liðsins til þessa. Tap í kvöld og hver veit nema liðið 2023 verði nefnt í sömu andrá og 2007-liðið. Upphitun Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 17.45 og leikurinn klukkustund síðar eða kl. 18.45. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Ísland mátti sín lítils gegn Lúxemborg í leik liðanna á dögunum. Var það tap töluvert súrari en töpin gegn Portúgal og Slóvakíu á Laugardalsvelli í sumar þar sem frammistaðan var að mestu ásættanleg. Það var hún hins vegar ekki gegn Lúxemborg og gæti íslenska karlalandsliðið því endurtekið leikinn frá 28. mars árið 2007 þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í undankeppni EM 2008. Ísland hefur vissulega ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið og ef Þjóðadeildin er tekin með þarf ekki að leita jafn langt aftur og raun ber vitni. En þegar horft er í undankeppnir fyrir EM og HM þá þarf að leita nokkuð langt aftur í tímann til að finna fjóra tapleiki í röð. Undankeppnin fyrir EM 2008 byrjaði þó vel en Ísland vann frábæran 3-0 sigur á Norður-Írlandi í fyrsta leik. Það tókst þó engan veginn að byggja ofan á þann sigur Sú undankeppni byrjaði þó á mögnuðum 3-0 sigri á Norður-Írlandi. Það tókst þó ekki að byggja á þeim sigri en Danir mættu á Laugardalsvöll og unnu 2-0 útisigur. Eftir það tapaði Ísland 4-0 fyrir Lettlandi ytra, 2-1 fyrir Svíþjóð á Laugardalsvelli og 1-0 fyrir Spáni ytra. Taphrinan var svo loks á enda þann 2. júní 2007 þökk sé 1-1 jafntefli gegn Liechtenstein á Laugardalsvelli. Eftir 5-0 afhroð gegn Svíþjóð tókst Íslandi að næla í stig gegn Spáni og vinna N-Írland í annað sinn áður en tveir leikir sem taldir eru lágpunktur íslenska karlalandsliðsins á þessari öld áttu sér stað. Fyrst mætti Lettland á Laugardalsvöll og vann 4-2 sigur áður en Ísland hélt til Liechtenstein og tapaði 3-0. Í núverandi undankeppni hefur Ísland nú þegar unnið Liechtenstein 7-0 ytra en það er eini sigur liðsins til þessa. Tap í kvöld og hver veit nema liðið 2023 verði nefnt í sömu andrá og 2007-liðið. Upphitun Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 17.45 og leikurinn klukkustund síðar eða kl. 18.45.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira