Bandaríkin heim af HM án verðlauna Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:58 Fögnuður Kanadamanna í leikslok var ósvikinn. Vísir/Getty Kanada lagði nágranna sína frá Bandaríkjunum í leik liðanna um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Annað mótið í röð fara Bandaríkjamenn heim án verðlauna. Bandaríkin er sú þjóð sem unnið hefur til flestra verðlauna á heimsmeistaramóti í körfubolta. Liðið hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og gamla Júgóslavía og unnið til tólf verðlauna alls á mótinu. Liðið fer hins vegar tómhent heim af mótinu í ár. Liðið tapaði í morgun fyrir nágrönnum sínum frá Kanada í leik um bronsverðlaunin. Final #USABMNT #WinForUSA pic.twitter.com/JVbEvalcdP— USA Basketball (@usabasketball) September 10, 2023 Dillon Brooks og Shai Gilgeous-Alexander fóru fyrir frábæru kanadísku liði í 127-118 sigri eftir framlengdan leik. Brooks skoraði 39 stig og Gilgeous-Alexander 31 en samtals skiluðu þeir 82 framlagsstigum fyrir kanadíska liðið í leiknum. Lið Bandaríkjanna kom til baka í fjórða leikhlutanum eftir að hafa verið níu stigum undir og Mikal Bridges jafnaði með ótrúlegu skoti til að tryggja Bandaríkjunum framlengingu. WATCH this INCREDIBLE Mikal Bridges shot for Team USA in the FIBA World Cup: pic.twitter.com/sJ9tbHcI7e #USABasketball— INSIDE HOOPS - NBA Basketball (@InsideHoops) September 10, 2023 Í framlengingunni voru Kanadamenn sterkari og unnu að lokum sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti. NBA-stjörnurnar Anthony Edwards, Jalen Brunson og Austrin Reaves voru ekki nóg til að sækja gullið fyrir Bandaríkin sem tapaði gegn Þýskalandi í undanúrslitum. „Það er búist við að við vinnum býst ég við, á hverju ári. Það er búist við að við vinnum vegna sögu bandarísks körfubolta,“ sagði Brunson eftir tapið í undanúrslitum og ljóst er að 4. sætið er svekkelsi fyrir Steve Kerr og lærisveina hans. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Bandaríkin er sú þjóð sem unnið hefur til flestra verðlauna á heimsmeistaramóti í körfubolta. Liðið hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og gamla Júgóslavía og unnið til tólf verðlauna alls á mótinu. Liðið fer hins vegar tómhent heim af mótinu í ár. Liðið tapaði í morgun fyrir nágrönnum sínum frá Kanada í leik um bronsverðlaunin. Final #USABMNT #WinForUSA pic.twitter.com/JVbEvalcdP— USA Basketball (@usabasketball) September 10, 2023 Dillon Brooks og Shai Gilgeous-Alexander fóru fyrir frábæru kanadísku liði í 127-118 sigri eftir framlengdan leik. Brooks skoraði 39 stig og Gilgeous-Alexander 31 en samtals skiluðu þeir 82 framlagsstigum fyrir kanadíska liðið í leiknum. Lið Bandaríkjanna kom til baka í fjórða leikhlutanum eftir að hafa verið níu stigum undir og Mikal Bridges jafnaði með ótrúlegu skoti til að tryggja Bandaríkjunum framlengingu. WATCH this INCREDIBLE Mikal Bridges shot for Team USA in the FIBA World Cup: pic.twitter.com/sJ9tbHcI7e #USABasketball— INSIDE HOOPS - NBA Basketball (@InsideHoops) September 10, 2023 Í framlengingunni voru Kanadamenn sterkari og unnu að lokum sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti. NBA-stjörnurnar Anthony Edwards, Jalen Brunson og Austrin Reaves voru ekki nóg til að sækja gullið fyrir Bandaríkin sem tapaði gegn Þýskalandi í undanúrslitum. „Það er búist við að við vinnum býst ég við, á hverju ári. Það er búist við að við vinnum vegna sögu bandarísks körfubolta,“ sagði Brunson eftir tapið í undanúrslitum og ljóst er að 4. sætið er svekkelsi fyrir Steve Kerr og lærisveina hans.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira