Fóru ekki út í morgun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. september 2023 12:00 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. sem hefur kært aðgerðarsinnana tvo fyrir húsbrot. Vísir/Egill Óhagstæð veðurskilyrði til hvalveiða hafa hindrað veiðar Hvals 8 og 9 í morgun. Afar ólíklegt er að Hval takist að veiða allan kvótann sinn að sögn líffræðings. Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval. Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval.
Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira