Andrea Eyland flutt til Danmerkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2023 11:41 Andrea Eyland er flutt til Danmerkur. Andrea Eyland. Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan. Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan.
Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira