Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 12:40 Valur varð Íslandsmeistari í nítjánda sinn á síðasta tímabili. Ef spá forráðamanna Olís-deildar kvenna rætist verður liðið deildarmeistari með yfirburðum í vetur. vísir/anton Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33 HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72
ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni.
Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira