Réði mömmu sína og pabba í vinnu á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2023 20:31 Benjamín ásamt foreldrum sínum þeim Justyna Ondycz og Mikolaj Ondycz, sem hann réði til starfa á staðnum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýr veitingastaður í nýrri þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi hefur vakið mikla athygli því veitingamaðurinn, sem á staðinn er aðeins tuttugu ára gamall. Hann er með tvo starfsmenn í vinnu en það eru mamma hans og pabbi. Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira