Septemberspá Siggu Kling: „Að hika er sama og tapa“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku krabbinn minn. Þú ættir að taka allar þínar stóru ákvarðanir á fullu tungli. Þar sem að þú ert fæddur undir þeirri dásamlegu plánetu, þá skaltu vita það að ef það er stórstrengd hæð eða lægð yfir landinu þá fara þeir fítusar inn. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast með öllu því sem móðir jörð er að segja við þig, því hún er að hjálpa þér í hverju einasta skrefi sem þú tekur. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein