Hvalveiðivertíðin hefst á morgun með hertum skilyrðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 11:54 Hvalur getur haldið til hvalveiða á morgun. Ný reglugerð á að setja veiðunum hert skilyrði. Vísir/Egill Hvalveiðar geta hafist á morgun en með hertum skilyrðum. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ætlar að setja nýja reglugerð í dag sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um velferð dýra og skýrslu starfshóps um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðarnar. Frá þessu var greint á vef matvælaráðuneytisins að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum þar sem Svandís kynnti ráðherrum ákvörðun sína. Á vef ráðuneytisins segir að með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum frá Matvælastofnun og fagráði um velferð dýra, var það mat ráðuneytisins að veiðar á langreyðum gætu ekki farið fram í samræmi við kröfur laga um hvalveiðar og laga um velferð dýra. Ný skilyrði snúa meðal annars að þjálfun, fræðslu, veiðibúnaði og veiðiaðferðum. Þá verður ekki heimilt að nota rafmagn við aflífun hvala þar sem of mörgum spurningum er ósvarað um þá aðferð. „Til að bregðast við framangreindu var farin sú leið að fresta fyrirhuguðu upphafi veiðitímabilsins til 1. september. Þannig gæfist tími til að rannsaka hvort unnt væri að gera úrbætur, en í áliti fagráðs var talið vandséð að unnt væri að gera úrbætur á veiðunum. Með tilliti til hagsmuna veiðileyfishafa var tímarammi frestunar settur eins þröngur og unnt var en sem gæfi jafnframt svigrúm til að leita leiða til að minnka frávik við veiðarnar,“ segir í tilkynningunni. Starfshópur sérfræðinga var skipaður fulltrúum matvælaráðuneytisins, Matvælastofnunar og Fiskistofu var síðan skipaður í júlí 2023. Hópurinn skyldi leggja mat á leiðir til að fækka frávikum við veiðarnar. Starfshópurinn skilaði skýrslu sinni 28. ágúst sl. og er mat hópsins m.a. að mögulegt sé að bæta veiðiaðferðir við veiðar á stórhvelum. Með vísan til skýrslu starfshópsins telur matvælaráðuneytið að forsendur séu til að gera breytingar á veiðiaðferðinni sem geti stuðlað að fækkun frávika við veiðarnar og þar með aukinni dýravelferð. Sett verður reglugerð sem felur í sér ítarlegar og hertari kröfur til veiðibúnaðar, veiðiaðferða og aukið eftirlit. Skilyrðin snúa m.a. að þjálfun, fræðslu, veiðibúnaði og veiðiaðferðum. Ráðuneytið vekur athygli á því að í skýrslu starfshópsins kemur fram að ýmsum spurningum sé ósvarað varðandi mögulega virkni og áhrif rafmagns við aflífun og því gerir reglugerðin ekki ráð fyrir notkun á slíkum búnaði. Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Dýraheilbrigði Sjávarútvegur Tengdar fréttir Hvalveiðivertíðin hefst á morgun með hertum skilyrðum Hvalveiðivertíðin hefst á ný á morgun, 1. september. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um velferð dýra og skýrslu starfshóps um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðarnar. 31. ágúst 2023 11:54 Vaktin: Hefjast hvalveiðar aftur á morgun? Hvalveiðar hefjast á ný á morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um hvalveiðar sem verða með strangara eftirlit en áður. 31. ágúst 2023 09:52 Möguleg sniðganga Hollywood hræsni í augum Vilhjálms Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist orðlaus yfir mögulegri sniðgöngu Hollywood-stjarna á Íslandi vegna hvalveiða. Hann sakar stjörnurnar um hræsni og telur að þær ættu frekar að leysa vandamál eigin lands áður en þær skipti sér að málum Íslands. 31. ágúst 2023 09:31 Fleiri Hollywood-stjörnur hóta að sniðganga Ísland vegna veiðanna Enn fleiri nöfn er nú að finna á undirskriftalista sem safnað er á í Hollywood gegn hvalveiðum Íslendinga. Leikstjórarnir Jane Campion, James Cameron og Peter Jackson eru meðal þeirra sem hafa bæst í hóp mótmælenda. 31. ágúst 2023 08:15 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Frá þessu var greint á vef matvælaráðuneytisins að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum þar sem Svandís kynnti ráðherrum ákvörðun sína. Á vef ráðuneytisins segir að með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum frá Matvælastofnun og fagráði um velferð dýra, var það mat ráðuneytisins að veiðar á langreyðum gætu ekki farið fram í samræmi við kröfur laga um hvalveiðar og laga um velferð dýra. Ný skilyrði snúa meðal annars að þjálfun, fræðslu, veiðibúnaði og veiðiaðferðum. Þá verður ekki heimilt að nota rafmagn við aflífun hvala þar sem of mörgum spurningum er ósvarað um þá aðferð. „Til að bregðast við framangreindu var farin sú leið að fresta fyrirhuguðu upphafi veiðitímabilsins til 1. september. Þannig gæfist tími til að rannsaka hvort unnt væri að gera úrbætur, en í áliti fagráðs var talið vandséð að unnt væri að gera úrbætur á veiðunum. Með tilliti til hagsmuna veiðileyfishafa var tímarammi frestunar settur eins þröngur og unnt var en sem gæfi jafnframt svigrúm til að leita leiða til að minnka frávik við veiðarnar,“ segir í tilkynningunni. Starfshópur sérfræðinga var skipaður fulltrúum matvælaráðuneytisins, Matvælastofnunar og Fiskistofu var síðan skipaður í júlí 2023. Hópurinn skyldi leggja mat á leiðir til að fækka frávikum við veiðarnar. Starfshópurinn skilaði skýrslu sinni 28. ágúst sl. og er mat hópsins m.a. að mögulegt sé að bæta veiðiaðferðir við veiðar á stórhvelum. Með vísan til skýrslu starfshópsins telur matvælaráðuneytið að forsendur séu til að gera breytingar á veiðiaðferðinni sem geti stuðlað að fækkun frávika við veiðarnar og þar með aukinni dýravelferð. Sett verður reglugerð sem felur í sér ítarlegar og hertari kröfur til veiðibúnaðar, veiðiaðferða og aukið eftirlit. Skilyrðin snúa m.a. að þjálfun, fræðslu, veiðibúnaði og veiðiaðferðum. Ráðuneytið vekur athygli á því að í skýrslu starfshópsins kemur fram að ýmsum spurningum sé ósvarað varðandi mögulega virkni og áhrif rafmagns við aflífun og því gerir reglugerðin ekki ráð fyrir notkun á slíkum búnaði.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Dýraheilbrigði Sjávarútvegur Tengdar fréttir Hvalveiðivertíðin hefst á morgun með hertum skilyrðum Hvalveiðivertíðin hefst á ný á morgun, 1. september. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um velferð dýra og skýrslu starfshóps um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðarnar. 31. ágúst 2023 11:54 Vaktin: Hefjast hvalveiðar aftur á morgun? Hvalveiðar hefjast á ný á morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um hvalveiðar sem verða með strangara eftirlit en áður. 31. ágúst 2023 09:52 Möguleg sniðganga Hollywood hræsni í augum Vilhjálms Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist orðlaus yfir mögulegri sniðgöngu Hollywood-stjarna á Íslandi vegna hvalveiða. Hann sakar stjörnurnar um hræsni og telur að þær ættu frekar að leysa vandamál eigin lands áður en þær skipti sér að málum Íslands. 31. ágúst 2023 09:31 Fleiri Hollywood-stjörnur hóta að sniðganga Ísland vegna veiðanna Enn fleiri nöfn er nú að finna á undirskriftalista sem safnað er á í Hollywood gegn hvalveiðum Íslendinga. Leikstjórarnir Jane Campion, James Cameron og Peter Jackson eru meðal þeirra sem hafa bæst í hóp mótmælenda. 31. ágúst 2023 08:15 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Hvalveiðivertíðin hefst á morgun með hertum skilyrðum Hvalveiðivertíðin hefst á ný á morgun, 1. september. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um velferð dýra og skýrslu starfshóps um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðarnar. 31. ágúst 2023 11:54
Vaktin: Hefjast hvalveiðar aftur á morgun? Hvalveiðar hefjast á ný á morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um hvalveiðar sem verða með strangara eftirlit en áður. 31. ágúst 2023 09:52
Möguleg sniðganga Hollywood hræsni í augum Vilhjálms Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist orðlaus yfir mögulegri sniðgöngu Hollywood-stjarna á Íslandi vegna hvalveiða. Hann sakar stjörnurnar um hræsni og telur að þær ættu frekar að leysa vandamál eigin lands áður en þær skipti sér að málum Íslands. 31. ágúst 2023 09:31
Fleiri Hollywood-stjörnur hóta að sniðganga Ísland vegna veiðanna Enn fleiri nöfn er nú að finna á undirskriftalista sem safnað er á í Hollywood gegn hvalveiðum Íslendinga. Leikstjórarnir Jane Campion, James Cameron og Peter Jackson eru meðal þeirra sem hafa bæst í hóp mótmælenda. 31. ágúst 2023 08:15