Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 18:16 Sofyan Amrabat vill komast til Man United en enska félagið er ekki tilbúið að eyða of miklu. Gabriele Maltinti/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira