Segir aukningu á lekanda vera áhyggjuefni Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. ágúst 2023 12:25 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir fjölgun tillfella vegna lekanda vera áhyggjuefni. Vísir/Egill Mikil aukning hefur orðið á greindum tilfellum lekanda hér á landi og segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir það vera áhyggjuefni. Á síðasta ári greindust 158 einstaklingar með lekanda samkvæmt ársskýrslu sóttvarna fyrir síðasta ár. Er það mesti fjöldi sem greinst hefur hér á landi í þrjátíu ár. Sjötíu prósent sýkinga voru hjá körlum en aukning hefur orðið í smitum á meðal ungra kvenna. „Fólki hefur auðvitað fjölgað hér á Íslandi en þetta er alveg umfram það þannig að það er marktæk aukning á lekanda bæði hjá körlum og konum,“ segir Guðrún. Sér í lagi hjá ungu fólki og að lekandi geti haft alvarlegar afleiðingar. „Eins og ófrjósemi og valdið alvarlegum sýkingum þannig það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Þá sé aukning lekanda hjá ungum konum sérstakt áhyggjuefni. Konur fái oft vægari einkenni en karlar og geti jafnvel verið einkennalausar. „Einkennin geta verið væg, eins og blöðrubólga og verið þá jafnvel misgreint og það er áhyggjuefni sérstaklega hjá konum á þessum aldri því lekandi getur smitast til barns við fæðingu og getur þá valdið sýkingu í barni og einkennum hjá þeim og jafnvel alvarlegum fylgikvillum,“ segir Guðrún en ítrekar að aukningin sé mest hjá karlmönnum. Mikilvægt sé að fólk stundi öruggt kynlíf og noti smokk. Þá sé mikilvægt að ef fólk greinist að það klári meðferð og stundi ekki kynlíf á meðan þangað til að það er orðið einkennalaust. Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Er það mesti fjöldi sem greinst hefur hér á landi í þrjátíu ár. Sjötíu prósent sýkinga voru hjá körlum en aukning hefur orðið í smitum á meðal ungra kvenna. „Fólki hefur auðvitað fjölgað hér á Íslandi en þetta er alveg umfram það þannig að það er marktæk aukning á lekanda bæði hjá körlum og konum,“ segir Guðrún. Sér í lagi hjá ungu fólki og að lekandi geti haft alvarlegar afleiðingar. „Eins og ófrjósemi og valdið alvarlegum sýkingum þannig það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Þá sé aukning lekanda hjá ungum konum sérstakt áhyggjuefni. Konur fái oft vægari einkenni en karlar og geti jafnvel verið einkennalausar. „Einkennin geta verið væg, eins og blöðrubólga og verið þá jafnvel misgreint og það er áhyggjuefni sérstaklega hjá konum á þessum aldri því lekandi getur smitast til barns við fæðingu og getur þá valdið sýkingu í barni og einkennum hjá þeim og jafnvel alvarlegum fylgikvillum,“ segir Guðrún en ítrekar að aukningin sé mest hjá karlmönnum. Mikilvægt sé að fólk stundi öruggt kynlíf og noti smokk. Þá sé mikilvægt að ef fólk greinist að það klári meðferð og stundi ekki kynlíf á meðan þangað til að það er orðið einkennalaust.
Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45
Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30