Viðvörunin nær til höfuðborgarsvæðisins, Suðurlands, Faxaflóa, Breiðafjarðar, Vestfjarða, Suðuausturlands og miðhálendisins og gildir frá klukkan 21 á föstudag til 09 að morgni. Vonda veðrið byrjar aðeins seinna á Suðurausturlandi og gildir gula viðvörunin fram yfir hádegi á þeim hluta landsins.
