„Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 23:01 Tindastóll hefur unnið nokkra góða sigra í sumar. Vísir/Hulda Margrét Spekingar Bestu markanna hafa ekki miklar áhyggjur af stöðu Tindastóls í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en nýliðarnir eru sem stendur í 7. sæti með 19 stig, tveimur fyrir ofan fallsæti. Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti