Verður sá launahæsti í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 23:00 Roberto Mancini er nýr landsliðsþjálfari Sádi Arabíu. Vísir/Getty Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini. Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini.
Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira