„Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2023 08:00 Mist fór yfir stöðuna. Bestu Mörkin Á sunnudag fer 18. umferð í Bestu deild kvenna í knattspyrnu fram. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en tvískipting á sér stað. Að því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir til sín góðan gest, Mist Edvardsdóttur – fyrrverandi leikmann Vals, KR og Aftureldingar hér á landi. Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira