Gagnrýnir konungsfjölskylduna fyrir skrópið á úrslitaleik stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 14:30 Vilhjálmur Bretaprins með börnum sínum Karlottu og Georgi en þarna eru þau að horfa á Wimbledon mótið í tennis. Getty/Jed Jacobsohn Sir Geoff Hurst var hetja ensku þjóðarinnar þegar enskt landslið varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir 57 árum síðan. Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira