„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:30 Sarina Wiegman gengur framhjá heimsmeistarabikarnum með silfurmedalíuna um hálsinn. Maddie Meyer - FIFA/FIFA via Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. „Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
„Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira